Fyrstu kaup
4 videos • 1,169 views • by Landsbankinn Íbúðamál geta virst algjör frumskógur við fyrstu sýn. Er betra fyrir ungt fólk að leigja, búa með vinum, í foreldrahúsum eða kaupa íbúð? Ef tekin er ákvörðun um íbúðarkaup, hvernig safnar maður þá fyrir útborgun. Landsbankinn í samstarfi við Útvarp 101 fékk Pétur Kiernan, 22 ára háskólanema, til að kynna sér íbúðamál ungs fólks Fleiri þætti og nánari umfjöllun er að finna á Umræðunni: bit.ly/FyrstuKaup